DÚNDRANDI TÓNLIST, STUÐ OG FJÖR Á MENNINGARNÓTT

0

Eins og alþjóð veit fór menningarnótt fram á laugardaginn sem leið og var stemningin í miðbæ Reykjavíkur hreint út sagt stórkostleg! Þétt og vel skipulögð dagskrá var frá morgni til kvölds og mátti finna eitthvað fyrir alla aldurshópa.

Kvöldið endaði með heljarinnar tónleikum á t.d Bar 11, Dillon og á Arnarhóli. Veðrið lék við borgarbúa þennan laugardaginn og mátti sjá bros úr hverju andliti, ungu sem öldnu!

Hafsteinn Snær Þortseinsson kíkti á stúfana og tók hann þessar bráðskemmtilegu ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

 

 

Skrifaðu ummæli