DULVITUND SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „SJÚKDÓMUR“

0

dulvitund

Hljómsveitin Dulvitund sendi á dögunum frá sér glæsilegt myndband við lagið „Sjúkdómur.“ Tónlist sveitarinnar má lýsa sem tilraunakenndri elektróník en sveitin sendi frá sér breiðskífuna Lífsins Þungu Spor á seinasta ári.

dulvitund 2

„Sjúkdómur“ er drungalegt lag en einhverra hluta vegna fær það mann til að brosa og kinka kolli í takt við ofursvalann hrinjandann!

Ef þú fílar drungalegt rokk eða elektróník þá ættirðu ekki að láta Dulvitund fara framhjá þér!

Hægt er að hlusta á breiðskífuna Lífsins Þungu Spor á Bandcamp síðu útgáfufyrirtækisins Hið Myrka Man.

Fylgstu nánar með Dulvitund hér:

http://dulvitund.bandcamp.com/

https://soundcloud.com/dulvitund

Comments are closed.