DULARFULLA TÓNLISTARATRIÐIÐ DREXLER SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG

0

drexler

Ekki er vitað mikið um tónlistaratriðið Drexler en hann, hún eða það var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „On Beat.“ Fyrr á þessu ári kom út lagið „Raddir“ og eru bæði lögin ansi hress og ef hlustað er nógu vel má heyra áhrif frá áttunda áratugnum.

Hér er á ferðinni frábært lag og forvitnilegt verður að fylgjast með Drexler í framtíðinni.

http://www.drexler.is/

Comments are closed.