DRUNGALEGT YFIRBRAGÐ OG VÍKKUÐ VITUND

0

Hljómsveitin Epic Rain var að senda frá sér lagið „Disguisement” en það er tekið af glænýrri plötu sveitarinnar sem kemur út 23. September næstkomandi. Jóhannes Birgir Pálmason,Guðmundur Helgi Rósuson og Ingunn Erla Sigurðardóttir skipa sveitina en tónlistin er oft á tíðum ansi drungaleg!

Tónlist Epic Rain á rætur sínar að rekja til hip hop tónlistar en segja má að sveitin hafi víkkað vitund sína og í dag eru áhrifavaldar hennar t.d Cabaret, folk og blús tónlist svo fátt sé nefnt.

Skrifaðu ummæli