DREYMINN HLJÓÐHEIMUR SEM FLÝTUR Í NÁTTÚRUNNI

0

Hljómsveitin Vil var að senda frá sér plötuna Mens vi falder stille en hún kemur út á vegum Listen Records í Berlín. Vil hefur verið á blússandi siglingu að undanförnu og hafa lög eins og „Violet” og „Pá Plads” fengið að óma um eyru íslendinga!

Sveitina skipa Julius og Mariu en þau eru af þýskum uppruna en Julius er búsettur á Íslandi um þessar mundir. Platan umrædda fæst í öllum helstu plötuverslunum og mælum við eindregið með að allir kynni sér þessa frábæru sveit!

Hægt að versla plötuna hér. Einnig er hægt að hlýða á plötuna á Spotify og á Itunes.

Skrifaðu ummæli