DRAUMKENNT ELEGANT HIP HOP MEÐ SÆKADELÍSKU ÍVAFI

0

Tónlistarkonan Alvia var að senda frá sér brakandi ferskt myndband við lagið „Level Loco.” Alvia var heldur betur áberandi á árinu sem var að líða en hún er með margt í pokahorninu fyrir 2018. „Level Loco” er draumkent elegant hip hop með sækadelísku ívafi!

Russian Girls útsetti lagið en Berglaug Petra á heiðurinn af myndbandinu. Hér eru ferskir straumar sem fá að fljóta um eyru hlustandans og er því ekkert annað í stöðunni en að ýta á play og njóta!

Skrifaðu ummæli