DRAUMKENNDIR TÓNAR OG DRAMATÍSK SVIÐSFRAMKOMA

0

mighty

Í Gær 31.jan 2017 gaf Mighty Bear út aðra smáskífu sína Hvarf og er lagið fáanlegt sem frítt niðurhal á www.mightybearmusic.com ásamt myndbandi við lagið.

Mighty Bear hefur verið að skríða út úr skugganum síðastliðið ár og hefur hann fengið góðar viðtökur við fyrstu smáskífu sinni Leyndarmál sem fékk töluverða spilun á útvarpsstöðvum landsins og einnig á youtube þar sem yfir þrjú þúsund manns hafa horft á myndbandið sem fylgir laginu.

Draumkenndir tónar í takt við dramatíska sviðsframkomu einkennir Mighty Bear og er hann svo sannarlega listamaður sem vert er að fylgjast með.

www.mightybearmusic.com

www.instagram.com/bear.mighty

play.spotify.com/artist/1TUOL2jShvm4a1V06HWc2h

Skrifaðu ummæli