DRAKSTADEN SKATEPARK/BMX VIDEO

0

Bjarki Harðarson, Baldvin Orri og  Magnús Bjarki voru að koma frá Svíþjóð þar sem þeir fóru í Drakstaden Skatepark. Þessir snillingar hentu í þetta glæsilega BMX video sem er með nettu jólaþema.

Bjarki Harðarsson kom á dögunum í viðtal við Albumm.is en viðtalið er hægt að lesa hér: http://albumm.is/bjarki-hardarson-bmx/

 

 

Comments are closed.