DRAG-SÚGUR Á GAUKNUM 20. NÓVEMBER

0

DRAG

Á Föstudagskvöldið næstkomandi 20. Nóvember verður haldið Drag skemmtikvöld sem kallast Drag-Súgur á Gauknum. Fram koma bæði sjóaðar drottningar og nýjar einnig verður söngur, uppistand og sirkusatriði. Popp díva íslands Páll Óskar kemur fram og mun hann flytja nokkur af sínum bestu lögum. DJ-Erlingur heldur svo uppi fjörinu fram á rauða nótt. Aðganseyrir er eitt þúsund krónur, tilboð á barnum og sérstakt tilboð fyrir þá sem mæta í sínu fínasta Dragi.
Komið og njótið hýrleikans á Gauknum 20. Nóvember!

Comments are closed.