DÖKKT, MARGÞRUNGIÐ OG SEIÐANDI

0

Tónlistarhópurinn PolarG4ng var að senda frá sér nýtt lag sem ber heitið „HaHaHa.“ Að sögn hópsins er þetta virkilega low key stuff og þar hitta þeir svo sannarlega naglann á höfuðið!

„HaHaHa,“ er dökkt, margþrungið og seiðandi en lagið tekur viðkomandi í allsherjar ferðalag um ókönnuð lönd.

Hér er á ferðinni töff lag sem vert er að hækka í!

Skrifaðu ummæli