DÖGG SENDIR FRÁ SÉR REMIX AF LAGINU „NÓTTIN SVÖRT“ MEÐ FRIKKA DÓR

0

DÖGG 2

Ólafur Ingólfsson hefur verið að gera tónlist undir nafninu Dögg í þónokkurn tíma en hann var að senda frá sér endurhljóðblöndu af laginu „Nóttin Svört“ með Friðriki Dór. Þetta er sannkallaður popp slagari enda ekki von á öðru þegar Frikki dór á í hlut.

^D3061CAB1007BAEE226656949267EC2651BF38D1C03253ACEA^pimgpsh_fullsize_distr

FIÐRIK DÓR

Þessi útgáfa fær mann til að dilla rasskinnum og kinka kolli, hress og skemmtileg endurhljóðblöndun frá Dögg!

Comments are closed.