DÖGG SENDIR FRÁ SÉR ÁBREIÐU AF LAGINU BLUE CRIME

0

Tónlistarmaðurinn Ólafur Ingólfsson eða Dögg eins og hann kallar sig var að senda frá sér snilldar ábreiðu af laginu „Blue Crime“ með hljómsveitinni Trilogiu. Kappinn hefur verið ansi iðinn við að senda frá sér ábreiður en lög eins og  „Personal Stereo“ með hljómsveitinni Flunk og „Nóttin Svört“ með Friðriki Dór hafa fengið að óma í eyrum landsmanna!

Hér er á ferðinni dansvæn útgáfa af þessu flotta lagi og ætti þetta svo sannarlega að lifta mannskapnum upp á rigningardögum!

Skrifaðu ummæli