DJ FRÍMANN Á KAFFIBARNUM Í KVÖLD

0

frfr

Heljarinnar stuð verður á Kaffibarnum í kvöld þegar hinn eini sanni Dj Frímann stígur á stokk. Frímann er einn helsti plötusnúður landsins og hefur hann verið það svo árum skiptir. Kappinn er þekktur fyrir að keyra allt í gang og óhætt er að segja að stemmingin er vægast sagt rafmögnuð þegar þessi gæi stendur við spilarana!

Ekki láta þig vanta á hinn margrómaða Kaffibar í kvöld þar sem sviti, dans og almenn gleði verður allsráðandi!

Comments are closed.