DISCO SPECIAL OG JÓLAVIBES Á PALOMA Í KVÖLD

0

karr

Skemmtistaðurinn Paloma er í sannkölluðu jólastuði en í kvöld býður sjálfur Formaðurinn í svokallað Disco Special eða Jólavibes! Reimið á ykkur sparidansskóna, dustið rykið af gömlu diskókúlunni og hristið af ykkur hangikjötið við fullorðins discogroove. Þeir sem trylla lýðinn eru Formaðurinn ásamt tveim discohausum úr VIBES genginu, KES og Johnny Disco og ætla þeir að snúa skífum upp á gamla mátann.

karr-2

Ekki hika við að láta sjá ykkur og sjá aðra, njóta, drekka og dansa inn í nóttina með vinum við góða tóna. Herlegheitin byrja stundvíslega kl 22:00 og stendur gleðin til kl 03:00, Frítt er inn!

Skrifaðu ummæli