DISCO DAVE BÝÐUR OKKUR VELKOMIN INN Í HEIM SINN

0

disco

Hjólabrettakappinn Davíð Þór Jósepsson eða Disco Dave eins og hann er oftast kallaður var að droppa glænýju myndbandi en það ber heitið „Welcome To Disco World.“ Kappinn er einn helsti skeitari landsins en hann hefur rúllað um götur borgarinnar í þó nokkur ár.

disco-2

Það er alltaf gaman þegar nýtt Íslenskt hjólabrettamyndband kemur út! Hér er á ferðinni stórskemmtilegt myndband, skellið á play, njótið og farið að skeita!

Skrifaðu ummæli