dIRb SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ ZTOFUZLAKELZI

0

Ztofuzen

Ingvi Rafn Björgvinsson eða dIRb eins og hann kallar sig var að senda frá sér nýtt lag og myndband. dIRB gerði taktinn fyrir þónokkru og var það ánægður með hann að hann fékk til liðs við sig nokkra vel valdna hljóðfæraleikara.

Skellt var upp tveimur míkrafónum, Go-Pro vél í hornið og svo talið í, útkoman er lagið: Ztofuzlakelzi

Þeir sem spila í laginu ásamt dIRB eru:

Birgir Steinn – Kontrabassi

Ingvi Rafn – Kontrabassi

Jóhann Ingi – Gítar

Kristinn Roach – Saxafónn

Kristófer Rodriguez – Trommur

Steinar Már – Myndavél

Hákon Guttormur & Ingvi Rafn – Klipping&Myndvinnsla

 

Comments are closed.