DIMMA OG SKÁLMÖLD TAKA LAGIÐ „HVAR ER DRAUMURINN“ MEÐ SÁLINNI

0

hvar er 2

Það er ekki á hverjum degi sem helstu rokkarar landsins smala sér saman og skella í eitt stikki lag. Nú hefur það gerst og eru það nokkrir meðlimir Dimmu og Skálmaldar sem stilltu saman strengi sína og töldu í! Lagavalið er tær snilld en það er „Hvar er draumurinn“ með Sálinni Hans Jóns Míns.

Þessi nýja útgáfa er hreint út sagt frábær og á án efa eftir að hljóma í eyrum landsmanna um ókomna tíð!

Söngur: Stefán Jakobsson, Gítar: Þráinn Árni Baldvinsson, Bassi: Snæbjörn Ragnarsson og Trommur: Birgir Jónsson.

Comments are closed.