DIGVALLEY OG GUSTAV KLYVO MEÐ TÓNLEIKA Á LOFT Í KVÖLD FIMMTUDAG 5. MAÍ

0

Gustav Klyvo

Gustav Klyvo er ungur danskur tónlistarmaður sem nýlega flutti til Íslands til þess að einbeitta sér að tónlistinni. Þótti honum íslenska landslagið og takturinn í borginni henta honum vel til þess að ná fram í sköpunargyðjuna. Gustav spilar draumkennda dægurlaga tónlist. Helstu tónlistar áhrifavaldarnir hans eru Leonard Cohen og Nick Cave. Í Danmörku var hann iðinn við að spila í popp & punk sveitunum en er núna að einbeitta sér að solo efninu hans.

11357152_671895612915717_4228354657325978143_o

Erik Bøen Gravdal (Digvalley)

Hinn Norski Eirik Bøen Gravdal kemur fram undir nafninu Digvalley ásamt hljómsveit. Síðast liðið haust þá tók Eirik þátt í lista „residency“ í Frystiklefanum á Snæfellsnesi á Rifi. Þar kynntist hann landinu og fólkinu á Rifi vel og varð fyrir svo miklum innblástri að hann klára sína fyrstu plötu þar. Í tilefni á því fannst honum tilvalið að skella í tónleikaferðalag um landið. Tónleikaferðalagið byrjar hér á Loft svo heldur hann áfram víða um landið.

Aðgangur er ókeypis og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00

Comments are closed.