DAY EDIT WITH THE HOMIES ER NÝTT ÍSLENSKT HJÓLABRETTAMYNDBAND

0

sindri

Út er komið glænýtt hjólabrettamyndband sem kallast „Day Edit With The Homies.“ Hjólabrettakapparnir Sindri Pen Sigþórsson, Unnsteinn Freyr Jónasson, Andri Diego og Lil Grímur renna um götur borgarinnar eins og enginn er morgundagurinn.

Frábært myndband hér á ferðinni og ætti það svo sannarlega að kitla þyrstar hjólabrettafætur!

 

Comments are closed.