DAVEETH GEFUR ÚT SÍNA FYRSTU BREIÐSKÍFU „MONO LISA“ Á VEGUM MÖLLER RECORDS

0

DAVEETH-MONO-LISA-600x600

Davíð Hólm Júlíusson eða Daveeth eins og hann kallar sig er búinn að gera raftónlist frá árinu 1997 en þá aðeins með Tracker og fullt af hugmyndum.

Mono Lisa er fyrsta breiðskífan sem Daveeth gefur út. Platan samanstendur af lögum sem voru samin á síðastliðnum fimm árum, á meðan hann bjó á fimm mismunandi stöðum á Íslandi og Kína. Flökkulíf síðustu ára, með lengri tímabilum án bækistöðvar til tónlistarsköpunar, gerir það að verkum að Mono Lisa er víðfemt samansafn af tónlist Daveeths.

1461176_10202783868704712_588497571_n

All tracks written and produced by: Davíð Hólm Júlíusson

Photography by:  Þorgerður Anna Björnsdóttir

Cover by: Davíð Hólm Júlíusson & Þorgerður Anna Björnsdóttir

Mastered by: Jóhann Ómarsson

 

Hægt er að nálgast plötuna  á vef Möller records og á Bandcamp.

 

 Lagalisti:

 1. Sveiflugjafi
 2. Hás
 3. Template of Doom
 4. SU10
 5. HuiGuoRou
 6. This Particular Sin
 7. Go figure
 8. Tóndæmi
 9. Polys Academy
 10. Vaskurinn Lekur
 11. Mono Lisa

Þakkir:

Gunnar Torfi Jóhannson, Friðfinnur Sigurðsson, Dagbjartur Elís, Jóhann Ómarsson, Árni Grétar and the Möller Crew, Anna og fjölskylda..

 

 

 

 

Comments are closed.