DANSAÐ UPP Á BORÐUM OG HLEGIÐ HÁTT!

0

Eflaust eru margir ansi þreyttir í dag eftir afar annasama helgi en eins og flestir vita var tónlistarhátíðin Iceland Airwaves um helgina. Margt var um manninn og hvert sem viðkomandi fór var vægast sagt tryllt stemning! Dansað var upp á borðum, skálað í fljótandi veigum og hlegið hátt og dátt, óhætt er að segja að Iceland Airwaves fær hvert mannsbarn til að brosa!

Snorriman kíkti á hátíðina og tók hann þessar frábæru ljósmyndir!

Icelandairwaves.is

Skrifaðu ummæli