Dáleiðandi tónar og seiðandi myndband

0

Hljómsveitin The Third Sound var að senda frá sér nýtt lag og myndband af væntanlegri plötu sem heitir All Tomorrow’s Shadow’s e hún kemur út á Fuzz Club Records þann 11. Maí næstkomandi. Hljómsveitin er skipuð: Hákon Aðalsteinsson (söngur, gítar), Robin Hughes (gítar), Antonio D’Orazzio (bassi) og Fred Sunesen (trommur)

Hljómsveitin heldur í heljarinnar tónleikaferð um Evrópu í júlí og óhætt er að segja að öllu verður til tjaldað! Myndbandið er unnið af Max Edvardson, Margréti Láru Sigurðardóttur og Manuel Jesus.

Skrifaðu ummæli