DAGSKRÁ ICELAND AIRWAVES KOMIN OG ALBUMM.IS MEÐ SVIÐ Á HÚRRA

0

airww

Dagskrá Iceland Airwaves 2015 var birt í gærdag en hátíðin fer fram dagana 4 – 8 Nóvember. Dagskráin í ár er virkilega glæsileg og óhætt er að segja að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

IA 2015 Schedule.ai

 

IA 2015 Schedule.ai

 

IA 2015 Schedule.ai

 

IA 2015 Schedule.ai

 

IA 2015 Schedule.ai

Ár hvert breytist 101 Reykjavík í eitt stórt tónlistarmekka og er stemmingin ólýsanleg. Tónlistarfólk á hverju götuhorni, allir barir og veitingastaðir fullir og úrvals tónleikar á hverju kvöldi, getur ekki klikkað.

airwww

Á laugardagskvöldið verður Albumm.is með svið á skemmtistaðnum Húrra en þar koma fram frábærir listamenn eins og t.d. Kött Grá Pje, Ruxpin og Dream Wife svo fátt sé nefnt. Albumm lofar ógleymanlegu stuði og hvetur að sjálfsögðu alla til að mæta!

airwwwwww

Albumm hvetur alla til að binda á sig djamm skónna, dæundra sér í fíling og skella sér á fimm daga tónleikaveislu.

Hlekkir:

http://icelandairwaves.is

https://twitter.com/icelandairwaves

https://www.flickr.com/photos/icelandairwaves

https://www.youtube.com/user/icelandairwavesfest

https://instagram.com/icelandairwaves

Iceland Airwaves á Spotify

 

 

 

Comments are closed.