DADYKEWL SENDIR FRÁ SÉR ELEKTRÓNÍSKANN POPP SMELL

0

sometimes 2

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Ragnarsson eða Dadykewl eins og hann kallar sig sendi fyrir skömmu frá sér nýtt lag og myndband sem nefnist „Sometimes.“ Daði er úthverfastrákur og að eigin sögn vinnur hann hörðum höndum að sinni tónlist og von er á miklu meira frá kappanum!

Hér er á ferðinni virkilega skemmtilegt lag og gaman verður að fylgjast með þessum hæfileikaríka tónlistarmanni í framtíðinni.

Comments are closed.