Dadykewl og Alvia leiða saman krafta sína – „Klakarnir“

0

Tónlistarmaðurinn Dadykewl var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Klakarnir.” Lagið er gert í samstarfi við Alviu og ljáir hún einnig laginu rödd sína og er útkoman hreint afbragð!

„Klakarnir er tekið af plötunni Klámstjarna sem Dadykewl sendir frá sér 24. Maí næstkomandi. Baldvin Vernharðsson leikstýrði myndbandinu og er það hreint afbragð eins og áður hefur kommið fram!

Skrifaðu ummæli