DAÐI SNÆR OG ÓLAFUR INGI Í DEW TOUR AM SERIES Í AMSTERDAM / MYNDBAND OG LJÓSMYNDIR

0

Vinningshafi Dew Tour Am Series 2015 Woody Hoogendijk

Hjólabrettakapparnir Daði Snær Haraldsson og Ólafur Ingi Stefánsson héldu til Amsterdam um helgina sem leið, til að taka þátt í Dew Tour Am Series. Mikil stemming var á svæðinu, parkið var hið glæsilegasta og sólin skein, fullkomið! Mikið af fólki var mætt til að horfa á keppnina en einnig mátti sjá þekkt andlit úr hjólabrettaheiminum eins og t.d. Sean Malto.

Íslensku strákarnir stóðu sig mjög vel en Daði Snær komst í úrslit sem er vægast sagt glæsilegur árangur, til hamingju Daði!

Ljósmyndir fengnar frá: http://www.flatspot.nl/?lang=en

Hér má sjá myndir og myndbönd úr keppninni:

Dew-Tour-AM-Series-Amsterdam-woody-hoogendijk-hardflip-1024x683

Dew-Tour-AM-Series-Amsterdam-nosegrind-683x1024

Dew-Tour-AM-Series-Amsterdam-justin-wagener-bs-180-switch-smith-1024x683

Dew-Tour-AM-Series-Amsterdam-jordan-maxham-1024x683

Dew-Tour-AM-Series-Amsterdam-douwe-macare-flip-crooks-1024x683

Dew-Tour-AM-Series-Amsterdam-douwe-macare-flip-crooks-1024x683

Dew-Tour-AM-Series-Amsterdam-douwe-macare-bs-tail

Dew-Tour-AM-Series-Amsterdam-2015-Rob-Maatman-Backside-overcrooks

Dew-Tour-AM-Series-Amsterdam-2015-overview

 

Comments are closed.