DAÐI SNÆR OG DAVÍÐ ÞÓR MEÐ NÝTT HJÓLABRETTAMYNDBAND

0

sk8sk8

Hjólabrettakapparnir Daði Snær og Davíð Þór eru með fremstu skeiturum landsins og þó víðar væri leitað. Tónlistarhúsið Harpa er einn af aðal hjólabrettastöðum Reykjavíkurborgar en drengirnir voru að senda frá sér glænýtt myndband sem er allt tekið upp á umræddum stað.

Glæsilegt myndband hér á ferð sem á eflaust á eftir að kitla margar fætur!

Comments are closed.