DAÐI SNÆR Í ÚRSLIT Í DEW TOUR AM SERIES 2015 SJÁIÐ MYNDBANDIÐ

0
mold mynd 6

Daði Snær Haraldsson

Daði Snær Haraldsson og Ólafur Ingi Stefánsson fóru til Amsterdam um helgina sem leið til að taka þátt í Dew Tour Am Series 2015 hjólabrettakeppninni.

Báðir aðilar stóðu sig gríðarlega vel en Daði Snær komst í sex manna úrslit! Vægast sagt hrikalega flottur árangur hjá kappanum.

mold mynd 5

Hér má sjá myndband af Daða fara á kostum í keppninni!

 

Comments are closed.