DAÐI OG KARÍTAS UNNU SAMAN ÞRJÚ LÖG Í BERLÍN

0

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr og tónlistarkonan Karitas Harpa sendu nýverið frá sér lagið „Viltu Ekkert.” Daði er búsettur í Berlín en Karítast kíkti á kappann í byrjun sumars og unnu þau þrjú lög saman, nú eru komin út tvö lög en það síðasta kemur út í vetur.

Fyrsta lagið „Einn eitt kvöld“ gerist á laugardegi, þetta lag gerist á sunnudegi og það síðasta sem kemur út í vetur gerist á mánudegi.

Skrifaðu ummæli