CYGNUS SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „FADE AWAY (MY BLOODY ELEPHANT)“

0

Cygnus

Hljómsveitin Cygnus sendir frá sér lagið „Fade Away (My Bloody Elephant)“ af væntanlegri EP plötu sveitarinnar. Platan ber heitið Half Way House og kemur út í sumar.  Lagið fær innblástur í svokallaða Shoegaze tónlistarstefnu en lagið er virkilega hresst og skemmtilegt.

Gaman verður að fylgjast með Cygnus í nánustu framtíð og mikil eftirvænting er eftir plötunni.

Comments are closed.