CURSE PURSE, BÁRUJÁRN OG A&E SOUNDS Á HÚRRA Í KVÖLD 19. APRÍL

0

hurra

Bandaríska tilraunarokksveitin Curse Purse efnir til hljómleika á skemmtistaðnum Húrra þriðjudagskvöldið 19 apríl.

curse purse

Curse Purse

Curse Purse eru á leið í hljómleikaferð um Evrópu og eru hljómleikarnir í kvöld fyrsti liðurinn í þeirri för. Þeim til halds og traust verða íslensku hljómsveitirnar Bárujárn og A&E sounds. Hljómleikarnir munu hefjast uppúr 21:00 og er aðgangur með öllu ókeypis.

Comments are closed.