CRYPTOCHROME SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

cruptochrome 2

Hljómsveitin Cryptochrome er á fullri ferð um þessar mundir en sveitin sendi í gær frá sér nýtt lag og myndband sem nefnist „Cloud.“ Þetta mun vera sjötta lag og myndband sveitarinnar af væntanLegri breiðskífu. Áður hafa komið út lög eins og „Crazy Little You,“ „Playdough“ o.fl og hafa þau vakið verðskuldaða athygli.

crypto

Myndbandið er unnið af Nanna MBS og er það gert listarlega vel!

Cryptochrome er frábær sveit sem á eftir að vekja á sér enn meiri athygli!

Comments are closed.