CRYPTOCHROME SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG GLÆSILEGT 360 MYNDBAND

0

crypto

Hljómsveitin Cryptochrome var að senda frá sér nýtt lag og glæsilegt myndband sem nefnist „playdough.“ Lagið er virkilega flott en myndbandið er þeirra flottasta hingað til og er það allt skotið í þrjú hundruð og sextíu gráðum.

crypto 2

Þegar horft er á myndbandið á t.d. youtube eða í símanum getur áhorfandinn skipt sjálfur um sjónarhorn og þannig haft myndbandið eins og hann vill.

Logi Hilmarsson er lekstjóri myndbandsins og er pródúsað af  Chris Rowe hjá VrScape.

http://cryptochrome.is/

Comments are closed.