CRYPTOCHROME ER AFAR AFKASTAMIKIL OG SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

CRYPTO

Hljómsveitin Cryptochrome er afar afkastamikil en sveitin sendi í gær frá sér glænýtt lag og myndband sem nefnist „Smashit.“ Sveitin er um þessar mundir að vinna að breiðskífunni More Human sem er væntanleg von bráðar.

Cryptochrome er töff, röff og hipp og er umrætt lag þar engin undantekning!

Myndbandið er unnið af K.Ohlsen.

Comments are closed.