CHASE OG JÓIPÉ SENDA FRÁ SÉR ANNAN SMELL

0

Chase var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Langar að lifa.” Kappinn er ekki einsamall í laginu en rapparinn JóiPé ljáir einnig laginu rödd sína. Fyrr á árinu sendu þeir frá sér lagið „Ég vil það” og segja má að það hafi gert allt brjálað!

Laginu fylgir einkar flott svokallað textamyndband en Dagur Þórisson á heiðurinn af því. Oddur Þórisson sá um útsetningu og masteringu!

Skrifaðu ummæli