DIKTA 0

Hljómsveitin Dikta er ein vinsælasta hljómsveit landsins en hún sló rækilega í gegn með annarri plötu sinni „Hunting For Happiness“…

SINDRI HAUKSSON 0

Sindri Hauksson er einn fremsti BMX kappi landsins og þó víðar væri leitað. Sindri hefur stundað BMX í tíu ár…

MR. SILLA 0

Mr. Silla eða Sigurlaug Gísladóttir er tónlistarkona sem margir þekkja eflaust úr hljómsveitinni Múm. Silla var að senda frá sér…

STEPHAN STEPHENSEN 0

Stephan Stephensen eða President Bongo er margt til lista lagt en eflaust þekkja hann margir sem meðlim hljómsveitarinnar GusGus. Stephan…

MARGRÉT ÖRNÓLFSDÓTTIR 0

Margrét Örnólfsdóttir hefur svo sannarlega komið víða við í listinni en hún er rithöfundur, handritshöfundur og tónlistarkona svo fátt sé…

FRIÐRIK FRIÐRIKSSON 0

Friðrik Friðriksson er einn ástsælasti leikari okkar Íslendinga en hann hefur leikið sig inn í hjörtu landsmanna í áraraðir. Friðrik…

SVALA BJÖRGVINSDÓTTIR 0

Svala Björgvinsdóttir er ein ástsælasta söngkona Íslands en hún hefur verið í sviðsljósinu frá barnsaldri. Svala er ekki bara tónlistarkona…

DR. GUNNI 0

Gunnar Lárus Hjálmarsson eða Dr. Gunni eins og flestir þekkja hann er einn helsti tónlistarspekúlant landsins. Dr. Gunni hefur gert…

TRPTYCH 0

Daníel Þorsteinsson og Guðni Einarsson skipa hljómsveitina TRPTYCH en sú hljómsveit er tiltölulega ný af nálinni. Danna þekkja flestir…

ANDREA JÓNSDÓTTIR 0

Andrea Jónsdóttir er einn helsti tónlistarspekúlant landsins. Andrea hefur verið dagskrárgerðarkona á Rás 2 um árabil og Dj á rokkbarnum…

EIKI HELGASON 0

Eiki Helgason er einn besti snjóbrettakappi heims en hann hefur náð gríðarlega langt á þeim vettvangi. Eiki rekur fjögur fyrirtæki…

1 14 15 16 17 18 20