CASIO FATSO SENDA FRÁ SÉR NÝTT LAG

0

casio 2

Hljómsveitin Casio Fatso voru að senda frá sér þriðja lagið af væntanlegri plötu sinni Controlling the world from my bed.

Meðlimir sveitarinnar eru: SIR – Gítar og söngur, HS – Bassi, DM – Gítar, HBS – trommur.

Tónlist Casio Fatso er undir áhrifum frá hljómsveitum eins og Smashing Pumpkins, Pixies, John Frusciante, We were promised jetpacks, Silversun Pickups og Nirvana svo fátt sé nefnt.

Öll þrjú lögin er hægt að hlusta á hér fyrir neðan.

Einnig á heimasíðu sveitarinnar: http://www.casiofatso.com/

casio 1

 

Comments are closed.