BYRJAR FERILINN Á SVIÐI Í EVRÓPU

0

AFK sendir í dag 13. Apríl frá sittannað lag en það ber heitið „Alone“. Þrátt fyrir ungan aldur (20), hefur AFK nú þegar vakið athygli á Íslandi sem og erlendis, þrátt fyrir að vera ný stiginn fram á sjónvarsviðið.

AFK er að fara á sinn fyrsta evróputúr ásamt Högna Egils en þar mun AFK frumflytja öll lögin sín á sviði meðal almennings, alls ekki leiðinlegt að hefja ferilinn á sviði í Evrópu!

Einnig kemur kappinn fram á Secret Solstice í sumar og víðsvegar annar staðar um landið. Það er klárlega mikið framundan hjá þessum unga og hæifileikaríka manni!

Lag og texti er eftir AFK (Andri Fannar Kristjánsson) Mix og mastering var í höndum Chandler Pearson en myndbandið gerði Sveinn Orri Símonarson.

Instagram

Skrifaðu ummæli