BYRJAÐI SEM SKETS FYRIR NEMENDAFÉLAGIÐ

0

Beneboii$ x Vestbergboy$ (Feat. €UÐI & Dýri) sendu nýverið frá sér lagið „Simmi D” en lagið byrjaði sem skets í Árshátíðarmyndbandi NFB.

Nokkrir í nefndinni vorum búnir að búa til “rapp group“ eftir að við fórum til Benedorm og kölluðum við okkur beneboi$ í algöru gríni, við vorum aldrei að pæla í að gera neitt lag með þessum hóp  Sigurgeir Andri Ágústsson.

Vignir Már Másson henti í taktinn sem er í laginu en han hefur verið að gera takta í þónokkurn tíma.  myndbandið gerði Anton Karl Kristensen!

Við ákváðum allir að klæða okkur í skrítnustu fatar samsetningar sem við gátum fundiðSigurgeir Andri Ágústsson.

Skrifaðu ummæli