BUSABALLSLAG VERZLÓ ER HREINT ÚT SAGT AFBRAGÐ

0

Busaballslag Verzlunarskóla Íslands eða Verzló var að koma út en það ber heitið „Bíða.” Lagið er mikil snilld og hlaðið seiðandi tónum og töff söng en laginu fylgir einnig stórgott myndband!

Völli eða Völundur Hafstað sér um sönginn en hann útsetti einnig lagið ásamt Loga Pedro og Arnar Inga en myndbandið gerði Vignir Daði Valtýsson.

Skrifaðu ummæli