BUGGY BÍLAR, ÚT Á SJÓ OG Á KLÚBBNUM, GKR NÆR NÝJUM HÆÐUM

0

gkr-1

Tónlistarmaðurinn GKR var að senda frá sér brakandi ferskt myndband við lagið „Meira.“ Fyrr í vikunni sendi kappinn frá sér þröngskífu sem kom út í morgunkornskassa, virkilega töff! GKR er einn vinsælasti rappari landsins og stækkar hróður hans með degi hverjum!

gkr-2

Umrætt myndband er virkilega flott en þar sést rapparinn umkringdur Buggy bílum, spíttandi um á bát og að sjálfsögðu á klúbbnum. Lagið er algjör banger og óhætt er að segja að þetta mun koma óllum í rétta gírinn!

Skrifaðu ummæli