BÚÐABANDIÐ MEÐ HINSEGIN TÓNLEIKA Á KIKI QUEER BAR

0

Búðabandið 4

Búðabandið með söngkonunni Bryndísi Ásmunds í broddi fylkingar mun koma fram á sérstökum Hinsegin daga tónleikum á skemmtistaðnum Kiki queer bar, sunnudaginn 9. ágúst næstkomandi. Tónleikarnir eru partur af dagskrá Hinsegin daga og munu leikar hefjast á rómantískum nótum með ástarlögum í sannkallaðri kertaljósa stemmingu. Svo er aldrei að vita nema hitni í kolunum og hljómsveitin færi sig yfir í partí gírinn. Tónleikarnir eru kærkomið tækifæri  til að klára Hinsegin daga með stæl í góðra vina hópi.

Húsið opnar Kl. 18:00. Tónleikar hefjast Kl. 21:30

1.000kr (enginn posi á staðnum)

Hægt er að skoða dagskránna nánar hér fyrir neðan:

https://www.facebook.com/events/877894409048103/

Comments are closed.