BSÍ sendir frá sér plötu – furðuleg umferðarteppa

0

Nýlega kom út fyrsta EP (stuttskífa) plata hljómsveitarinnar BSÍ og er platan fáanleg sem 7” vínyll og á öllum helstu streymisveitum. Þýska útgáfufyrirtækið DIY Tomatenplatten sér um útgáfuna í samstarfi við Reykvíska útgáfufyrirtækið Why Not? Plötur.

Sigurlaug Thorarensen og Julius Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ

BSÍ eru Sigurlaug Thorarensen (söngur & trommur) og Julius Rothlaender (bassi & útlendingur). Sigurlaug og Julius eru ný komin heim úr fyrsta tónleikaferðalagi sínu en þau spiluðu á nokkrum tónleikum í Berlín og komu fram á tónlistarhátíðinni Alínæ Lumr í Þýskalandi.

Einnig var að koma út myndband af umferðagjörningi og fyrsta lagi hljómsveitarinnar:

Bandcamp

Skrifaðu ummæli