Bros úr hverju andliti þrátt fyrir vætu – Myndasyrpa frá Solstice

0

Tónlistarhárhátíðin Secret Soltice fór fram um helgina sem leið og óhætt er að segja að hún hafi verið ansi blaut í ár. Þrátt fyrir vætuna mátti sjá bros úr hverju andliti og var stemningin vægast sagt rafmögnuð! Dagskráin var frábær og fjölbreytt eða allt frá Slayer yfir í Earth Gang.

Hafsteinn Snær Þorsteinsson mætti á hátíðina og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is.

Skrifaðu ummæli