BROS ÚR HVERJU ANDLITI Á ICELAND AIRWAVES

0

Eins og fles allir landsmenn vita er Iceland Airwaves helgin að ná hámarki og óhætt er að segja að land og þjóð sé stútfull af tónlistarfólki og eðal tónum! Hafsteinn Snær Þortseinsson er búinn að vera duglegur að munda myndavélina á hátíðinni en hann tók þessar skemmtilegu ljósmyndir fyrir Albumm.is.

Icelandairwaves.is

Skrifaðu ummæli