BRJÁLUÐ STEMMING Á PALOMA ALLA HELGINA

0

exos

Það verður heljarinnar á skemmtistaðnum Paloma um helgina enda ekki annað hægt þegar Iceland Airwaves er í hámarki! Í kvöld verður sannkallað Electro partý en þar koma fram Oculus, KGB Soundsystem, Daveeth og Gunni Ewok.

paloma-1

Annað kvöld er ekkert slor en tónlistarmaðurinn Exos ætlar að gera allt brjálað eins og honum einum er lagið og má búast við rafmagnaðri stemmingu! Kappinn er búinn að vera að kynna nýjustu plötu sína Downgarden að undanförnu, en öllu verður til tjaldað!

Hægt er að nálgast Downgarden hér.

Frítt er inn!

Comments are closed.