BRILLIANTINUS SENDIR FRÁ SÉR REMIX AF LAGINU „HISTORY OF TOUCHES“ MEÐ BJÖRK

0

brill

Tónlistarmaðurinn Brilliantinus eða Kormákur Jarl Gunnarsson eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér remix af laginu History Of Touches með Björk. Lagið er tekið af nýjustu plötu Bjarkar sem nefnist „Vulnicura“ Björk átti að spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár en hún þurfti skindilega að afbóka sig.

„Ég var orðinn mjög spenntur að sjá Björk á Iceland Airwaves í ár, en því miður þurfti hún að afbóka sig. Hinsvegur þegar að ég heyrði að hún væri að fara að spila gerði ég remix af laginu  History of Touches“ – Brilliantinus

 

 

Comments are closed.