BRETTA OG BIKARMÓT BREIÐABLIKS OG SKÍ FÓR FRAM UM HELGINA

0

bikar 5

Bretta og bikarmót Breiðabliks og SKÍ fór fram í Bláfjöllum síðastliðinn laugardag við frábærar undirtektir. Mikið af fólki var mætt í fjallið og fjölmargir þáttakendur. Gaman var að sjá Brettafélag Hafnarfjarðar á svæðinu en félagið stóð sig einkar vel og fór heim með hvorki né minna en tuttugu og sex verðlaun.

Úrslitin í Brettakross eru eftirfarandi:

7 ára og yngri drengir 1. Arnar Freyr Jóhannsson BFH 2. Ólíver Garðarsson BFH 3. Funi Hrannarsson SKA

7 ára og yngri stúlkur 1 . Ásta Dís Hlynsdóttir BFH

8-9 ára drengir 1. Reynar Hlynsson BFH 2. Skúli Gunnar Ágústsson SKA 3. Hafsteinn Heimir Óðinsson SKA

8-9 ára stúlkur 1. Valdís Harpa Reynisdóttir Breiðablik

10-11 ára úrslit drengir 1. Benedikt Friðbjörnsson SKA 2. Arnar Freyr Tandrason BFH 3. Borgþór Ómar Jóhannsson BFH

10-11 ára stúlkur 1. Anna Kamilla Hlynsdóttir BFH 2. Bergdís Steinþórsdóttir Fjarðabyggð 3. Katrín Rós Björnsdóttir SKA

12- 13 ára drengir 1. Víðir Tristan Víðisson BFH 2. Kolbeinn Þór Finnson SKA 3. Axel Orri Arnarsson BFH

12-13 ára stúlkur 1. Anna Karen Davíðsdóttir SKA 2. Lilja Rós Steinsdóttir SKA 3. Margrét Hrönn Róbertsdóttir BFH

14-15 ára drengir 1. Aron Kristinn Ágústsson BFH 2. Hákon Huldar Hákonsson Fjarðabyggð 3. Tómas Orri Árnason SKA

14-15 ára stúlkur 1. Ísabella Ethel Kristjánsdóttir Fjarðabyggð

16-17 ára drengir 1. Oddur Vilberg Sigurðsson BFH 2. Aron Snorri Davíðsson Breiðablik 3. Egill Gunnar Kristjánsson BFH

18+ drengir 1. Sölvi Valdimarsson BFH 18+ stúlkur 1. Hrund Hanna Þór BFH

Úrslitin í brettastíl eru eftirfarandi:

7 ára og yngri drengir 1. Anton Ingi Davíðsson SKA 2. Arnar Freyr Jóhannsson BFH 3. Ólíver Garðarsson BFH

7 ára og yngri stúlkur 1. Ásta Dís Hlynsdóttir BFH

8-9 ára drengir 1. Skúli Gunnar Ágústsson SKA 2. Reynar Hlynsson BFH 3. Hafsteinn Heimir Óðinsson SKA

8-9 ára stúlkur 1. Sæti Valdís Harpa Reynisdóttir Breiðablik

10-11 ára drengir 1. Benedikt Friðbjörnsson SKA 2. Ingólfur Atli Ingason SKA 3. Borgþór Ómar Jóhannsson BFH

10-11 ára stúlkur 1. Mónika Rós Martin BFH 2. Anna Kamilla Hlynsdóttir BFH 3. Katrín Rós Björnsdóttir SKA

12-13 ára drengir 1. Baldur Vilhelmsson SKA 2. Ástvaldur Ari Guðmundsson Breiðablik 3. Bjarki Arnarson SKA

12 – 13 ára stúlkur 1. Anna Karen Davíðsdóttir SKA 2. Lilja Rós Steinsdóttir SKA 3. Sóley Heiðarsdóttir Fjarðarbyggð

14-15 ára strákar 1. Tómas Orri Árnason SKA 2. Logi Meyer Breiðablik 3. Kári Meyer Breiðablik

14-15 ára stúlkur 1. Ísabella Ethel Kristjánsdóttir Fjarðarbyggð

16-17 ára strákar 1. Egill Gunnar Kristjánsson BFH 2. Aron Snorri Davíðsson Breiðablik 3. Oddur Vilberg Sigurðsson BFH

16-17 ára stúlkur 1. Eva Marín Einvarðsdóttir Breiðablik 2. Rakel Hulda Bjarkardóttir Breiðablik ´

18 ára+ drengir 1. Sölvi Valdimarsson BFH

18 ára+ stúlkur 1. Hrund Hanna Þór BFH

bikar 1

bikar 3

bikar 4

bikar 6

bikar 8

bikar 9

bikar 10

bikar 11

bikar 12

bikar 13

bikar 14

bikar 15

bikar 16

bikar 17

bikar 18

bikar 2

bikar 1

bikar 5

Comments are closed.