BRAKANDI FERSKT LAG OG MYNDBAND – GKR Í TRYLLTUM GÍR!

0

Tónlistarmaðurinn GKR var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber ehitið „Nei Takk.” GKR er einn vinsælasti rappari landsins en hann hefur einnig verið að fá verðskuldaða athygli erlendis frá! T.d var fjallað um herlegheitin á vef I-D en segja má að það sé ein af biblíum svalleikans!

„Nei Takk” er virkilega þétt lag og er það úsett af ekki ómerkari mönnum en Ian Boom. GKR Sigurður Ýmir eiga heiðurinn af myndbandinu!

Skrifaðu ummæli