BOY FROM THE SUN SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „CHILDREN OF THE LIGHT“

0

boy 2 (1)

Tónlistarmaðurinn Boy From The Sun eða Sigurður Finnbogason eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem nefnist „Children Of The Light.“ Sigurður er afar afkastamikill tónlistarmaður og mikið er um að vera hjá kappanum.

boy11

Hanns fyrsta plata er væntanleg í lok ágúst sem verður samnefnd umræddu lagi en það er íslenska plötuútgáfan Synthadelia Records sem gefur plötuna út.

Boy From The Sun sendir hér frá sér frábært lag og við bíðum spennt eftir plötunni!

Comments are closed.